15.4.2024 : Árshátíð Engidalsskóla

Árshátíð Engidalsskóla verður haldin fimmtudag og föstudag. 1.-4. bekkur verður með sína árshátíð á fimmtudegi og 5.-7. bekkur á föstudegi. Þetta eru skertir skóladagur og lýkur skóla kl. 12:00 báða dagana eftir að allir hafa borðað hádegismat. Frístund opnar kl. 12:00. Allir hafa fengið nánari upplýsingar um skipulag sýninga í tölvupósti frá umsjónarkennurum síns bekkjar.

22.3.2024 : Fréttabréf mars 2024

20.3.2024 : Páskabingó

Sagði einhver BINGÓ! Það var fullt út úr dyrum á páskabingói foreldrafélags Engidalsskóla og var mikil stemning í húsinu.

 

20.3.2024 : Stóra upplestrarkeppnin

Lokakeppnin fór fram í Víðistaðakirkju 19. mars. 18 keppendur tóku þátt og fulltrúar skólans voru þær Aðalheiður og Viðja Elísabet sem stóðu sig mjög vel og við í Engidalsskóla erum stolt af þeim.

 

12.3.2024 : Íþróttaálfurinn hristi upp í Engidalsskóla!

Fagnað var af lífi og sál þegar tilkynnt var að Engidalsskóli hafi staðið sig best hafnfirska grunnskóla í Lífshlaupinu. Alls tóku 220 nemendur 1.-7. bekkjar skólans þátt. Eftirtektarvert er að allir árgangar skólans voru virkir og náði skólinn 5. sæti á landsvísu í flokki 90-299 nemenda.

 

...meira

Fréttasafn


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is