23.11.2021 : Málþing um forvarnir og líðan barna

Foreldraráð Hafnarfjarðar stendur fyrir málþingi um forvarnir og líðan barna – Hvar er barnið mitt?

Það er opið öllum foreldrum.

þriðjudaginn 23. nóvember, kl. 20:00. Eftirfarandi er hlekkur á viðburðinn: https://www.facebook.com/events/1086368045444227
Einnig geta 50 manns verið á staðnum, en þá þarf að skrá sig fyrirfram: https://forms.gle/9KabdmPLRfmYAj7J6

...meira

12.11.2021 : Starfsdagur

Mánudaginn 15. nóvember er starfsdagur kennara og þá eiga nemendur frí. Álfakot er opið frá kl. 9:00 þennan dag fyrir þá sem skráðir eru.

28.10.2021 : Ný gögn á heimasíðunni

Nú er nýuppfærð starfsáætlun Engidalsskóla komin á netið undir flipanum skólinn. Ný skólanámskrá, mun aðgengilegri en áður, er komin undir flipann Nám og kennsla og svo er nýjasta fundargerð skólaráð komin undir flipann Foreldrar - Skólaráð. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur þessi gögn.

Fréttasafn


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is