25.1.2021 : Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Information in English (easy to translate to more languages) 

Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.  Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021. Nánari upplýsingar

16.11.2020 : Skólaráð

Fyrsti fundur ný stofnaðs skólaráðs Engidalsskóla var haldinn fimmtudaginn 12. nóvember og má finna fundargerð þess undir flipanum foreldrar -> skólaráð -> fundargerðir. Allir fulltrúar voru mættir og sköpuðust góðar umræður, sérstaklega um samskipti og einelti og ljóst að það er vilji alls skólasamfélagsins að leggja sérstaka áherslu á að þjálfa og leiðbeina um góð samskipti. Við getum gert góða hluti í þeim efnum ef við stöndum öll saman.

13.11.2020 : Starfsáætlun og skólanámskrá

Sarfsáætlun og skólanámskrá Engidalsskóla og starfsáætlun Álfakots eru nú aðgengilegar á heimasíðunni. Starfsáætlanirnar birtast undir flipanum skólinn en skólanámskráin undir flipanum nám og kennsla.

12.11.2020 : Starfsdagur 13. nóvember

Á morgun föstudaginn 13. nóvember er starfsdagur í Engidalsskóla og því engin kennsla. Frístundaheimilið Álfakot er einnig lokað.

6.11.2020 : Umferðaöryggi við Engidalsskóla

Við í Engidalsskóla viljum minna á að aka varlega í kringum skólann okkar. Mikilvægt er að allir fari varlega og muni að það innakstur við Breiðvang 34 og svo þarf að aka hring. Jafnframt biðjum við ökumenn að passa vel hvar þeir leggja þurfi þeir að stöðva og yfirgefa bílinn. Okkur þætti vænt um ef þeir væru ekki skildir eftir í gangi. Sem betur fer hafa mörg börn hér í norðurbænum tækifæri til að ganga í skólann og við verðum öll að hjálpast að við að gera umhverfið þeirra öruggt. 

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is