Skóladagatal
Skóladagatal fyrir skólaárið 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðu skólans.
Árshátíð Engidalsskóla
Á fimmtudag og föstudag höldum við árshátíð Engidalsskóla. Yfirskrift árshátíðarinnar að þessu sinni er Astrid Lindgren og hennar verk. Allir árgangar munu stíga á stokk og flytja stutt brot úr verkum hennar bæði leik og söng. Umsjónarkennarar hafa sent foreldrum upplýsingar um hvenær hvaða árgangur og foreldrar þeirra sitja í salnum og horfa en það má líka sjá hér að neðan.
...meiraFréttabréf
7. fundur skólaráðs – 8. mars 2022
Fundurinn hófst kl. 8:10
Mættir: Margrét Halldórsdóttir skólastjóri, Rúna Björk Júlíusdóttir fulltrúi foreldra, Jón Sverrir Björgvinsson 7. bekk fulltrúar nemanda, Unnur Björk Arnfjörð fulltrúi grendarsamfélagsins og Íris Anna Randversdóttir fulltrúi kennara. Lilja Hrönn Guðmundsdóttir fulltrúi annarra starfsmanna og Bergljót Bergsdóttir fulltrúi kennari boðuðu forföll.
...meiraEngidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is