19.2.2021 : Spennandi dagskrá í vetrafríi

Frítt verður í sund í vetrarfríi grunnskólanna og söfn bjóða uppá spennandi dagskrá fyrir grunnskólabörn og fjölskyldur þeirra.

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um dagskrána á íslensku og ensku:

Gleðilegt vetrarfrí!

10.2.2021 : Fréttabréf Engidalsskóla feb. 2021

Frettabr0221

9.2.2021 : Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag 9. febrúar. Þær Anna María Proppé og Vilborg Sveinsdóttir #UTHaf tóku saman efni og gerðu þessa fínu upplýsinga - og fræðslusíðu sem heitir Netöryggi

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur allt það góða efni sem þar er, fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skólanna.

Einnig bendum við á nýja síðu hjá Hafnarfjarðarbæ - Netöryggi og vefnotkun grunnskólabarna. https://www.hafnarfjordur.is/netoryggi

og myndbönd saft.is á youtube rás þeirra. https://www.youtube.com/user/saftinsafe/featured

25.1.2021 : Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Information in English (easy to translate to more languages) 

Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.  Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021. Nánari upplýsingar

16.11.2020 : Skólaráð

Fyrsti fundur ný stofnaðs skólaráðs Engidalsskóla var haldinn fimmtudaginn 12. nóvember og má finna fundargerð þess undir flipanum foreldrar -> skólaráð -> fundargerðir. Allir fulltrúar voru mættir og sköpuðust góðar umræður, sérstaklega um samskipti og einelti og ljóst að það er vilji alls skólasamfélagsins að leggja sérstaka áherslu á að þjálfa og leiðbeina um góð samskipti. Við getum gert góða hluti í þeim efnum ef við stöndum öll saman.

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is