17.11.2023 : Þemadagar

Þrír dagar í næstu viku, þriðjudagur til fimmtudags, eru þemadagar í Engidalsskóla. Þá verður allt skólastarfið brotið upp, yngsta stigið ætlar að vinna með álfa og tröll og miðstigið með íslenska tónlist.

Þessa daga verður ekkert sund eða íþróttir þó svo allir fari í einhverja hreyfingu og útivist. Skóladagurinn verður jafn langur hjá öllum nemendum í 1.-7. bekk eða frá kl. 8:10 til 13:30.

...meira

1.11.2023 : Foreldrasamráð 2. nóv

Foreldrasamráð fimmtudaginn 2. nóvember

18.10.2023 : Tilkynning um hækkun skólamáltíða

Frá og með næstu mánaðarmótum hækkar gjaldskrá skólamáltíða í grunnskólum um 33%. Breytingar á gjaldskrá eru tilkomnar vegna hækkunar hjá Skólamat ehf.

Áhersla okkar hjá Hafnarfjarðarbæ er að standa vörð um kostnaðarhlutdeild forráðamanna barna, en hún verður sú sama fyrir og eftir breytingar.

 

Sjá gjaldskrá hér:

https://hafnarfjordur.is/stjornsysla/gjaldskrar/

 

...meira

Fréttasafn


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is