Skólaslit í Engidalsskóla verða 9. júní
Skólaslit í Engidalsskóla verða 9. júní nk. Athöfnin verður fjórskipt og eru foreldrar/forsjáraðilar velkominn með nemendum. Byrjað verður á stuttu ávarpi skólastjóra og í framhaldi af því tónlistaratriði í flutningi nemenda.
Opið er í Álfakoti 8:10-13:00 þennan dag.
...meiraSkóladagatal
Skóladagatal fyrir skólaárið 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðu skólans.
Árshátíð Engidalsskóla
Á fimmtudag og föstudag höldum við árshátíð Engidalsskóla. Yfirskrift árshátíðarinnar að þessu sinni er Astrid Lindgren og hennar verk. Allir árgangar munu stíga á stokk og flytja stutt brot úr verkum hennar bæði leik og söng. Umsjónarkennarar hafa sent foreldrum upplýsingar um hvenær hvaða árgangur og foreldrar þeirra sitja í salnum og horfa en það má líka sjá hér að neðan.
...meiraEngidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is