Hvert á að leita?

Ef upp koma spurningar eða vandamál af einhverju tagi er gott að vita hvert er hægt að leita og hverjir geta komið til aðstoðar.

Samskiptavandi eða grunur um einelti

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér.

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra viðkomandi stigs. Upplýsingar um deildarstjóra má finna hér

3. Fylla út tilkynningu
Sé sterkur grunur um einelti er hægt að tilkynna slíkt beint með því að fylla út tilkynningu um einelti sem finna má á heimasíðu skólans

Grunur um erfiðleika í námi

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér. (tenging inn á starfsmenn á heimasíðu).

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra. Upplýsingar um deildarstjóra fá finna hér .

3. Námsráðgjafi

Náist ekki ofangreinda aðila má hafa samband við námsráðgjafa skólans sem kemur málinu í viðeigandi farveg. 

Hegðunarvandi

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér .

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra. Upplýsingar um deildarstjóra má finna hér

Ofbeldi/skemmdaverk

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér.

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra. Upplýsingar um deildarstjóra má finna hér. 

Samskiptavandi milli heimilis og skóla

1. Deildarstjóri stigs

Komi upp vandi milli starfsmanna skólans og foreldra skal leita fyrst til deildarstjóra. Upplýsingar um deildarstjóra má finna hér.

2. Skólastjóra

Náist ekki í deildarstjóra má leita beint til skólastjóra

Skólasókn

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér.

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra. Upplýsingar um deildarstjóra fá finna hér .

Grunur um tal- og málþroskavanda

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér.

2. Deildarstjóri stoðþjónustu

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til deildarstjóra stoðþjónustu

Vanlíðan, tilfinninga- og félagslegir erfiðleikar

1. Umsjónarkennari

Leita skal fyrst til umsjónarkennara sem kemur málinu í viðeigandi farveg. Netföng umsjónarkennara má finna hér.

2. Násmráðgjafi

Náist ekki í umsjónarkennara má leita beint til námsráðgjafa.

Grunur um vanrækslu

1. Námsráðgjafi

Leita skal fyrst til námsráðgjafa sem kemur málinu í viðeigandi farveg. 

2. Deildarstjóri stigs

Náist ekki í námsráðgjafa má leita beint til deildarstjóra .


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is