Fréttir

15.6.2021 : Njótið sumarsins

Starfsfólk Engidalsskóla þakkar nemendur, foreldrum, forsjáraðilum og öðrum þeim sem að skólastarfinu hafa komið fyrir samstarfið í vetur og hvetur ykkur til að njóta samveru með ykkar nánasta í sumar. Skóli hefst aftur 24. ágúst 2021 með samtali nemenda, foreldra/forsjáraðila og kennara, þið munuð fá boð um fundartíma síðar.

15.6.2021 : Óskilamunir

Hægt verður að nálgast óskilamuni í skólanum til og með 18. júní, eftir þann tíma munu þeir fara í fatasöfnun Rauðakrossins.

8.6.2021 : 5. bekkur heimsótti bæjarstjórann

5. bekkur í Engidalsskóla heimsótti bæjarstjórann okkar og afhenti henni bréf með óskum um að breyta malbikuðum fótbolta völlum á skólalóðinni í gervigrasvelli. Rósa tók vel á móti okkur og þökkum við henni fyrir spjallið.

...meira

Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is