Fréttir

20.11.2020 : Skipulag skólahalds næstu vikur

Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020

...meira

16.11.2020 : Skólaráð

Fyrsti fundur ný stofnaðs skólaráðs Engidalsskóla var haldinn fimmtudaginn 12. nóvember og má finna fundargerð þess undir flipanum foreldrar -> skólaráð -> fundargerðir. Allir fulltrúar voru mættir og sköpuðust góðar umræður, sérstaklega um samskipti og einelti og ljóst að það er vilji alls skólasamfélagsins að leggja sérstaka áherslu á að þjálfa og leiðbeina um góð samskipti. Við getum gert góða hluti í þeim efnum ef við stöndum öll saman.

13.11.2020 : Starfsáætlun og skólanámskrá

Sarfsáætlun og skólanámskrá Engidalsskóla og starfsáætlun Álfakots eru nú aðgengilegar á heimasíðunni. Starfsáætlanirnar birtast undir flipanum skólinn en skólanámskráin undir flipanum nám og kennsla.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is