5. bekkur heimsótti bæjarstjórann

8.6.2021

5. bekkur í Engidalsskóla heimsótti bæjarstjórann okkar og afhenti henni bréf með óskum um að breyta malbikuðum fótbolta völlum á skólalóðinni í gervigrasvelli. Rósa tók vel á móti okkur og þökkum við henni fyrir spjallið.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is