Afmæli Valla

19.5.2021

Valli vinur okkar átti afmæli nú í vikunni og vissulega héldum við daginn hátíðlega hér á safninu í Engidal. Eins og venjulega var hann týndur svo ég fékk börnin til liðs við mig og þau leituðu að honum og vinum hans um allt safn. Þegar þau höfðu fundið alla vinina og Valla sjálfan fengu þó bókamerki með Valla og vinum að launum.

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is