Bólusetning starfsmanna

7.5.2021

Við þurftum að gera örlitlar breytingar á skólastarfi í vikunni vegna bólusetninga starfsmanna og veikinda í framhaldi. Á miðvikudaginn vorum við með auka útivist og ekki annað að sjá en að öllum líkaði það vel enda eigum við hér í Engidalnum frábæra skólalóð og nægt pláss fyrir alla eins sést á meðfylgjandi myndum.

Með bestu kveðju,

Margrét Halldórs

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is