Brunaæfing í Engidalsskóla

Í morgun var brunaæfing í skólanum sem gekk mjög vel. Skólinn var allur rýmdur á tveimur mínútum og 35 sekúndum. Við erum heppin með það hversu margir útgangar eru á skólanum og því frekar auðvelt að rýma skólann.

7.10.2022


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is