Félagsmiðstöðin

Sumarfrí

31.5.2021

Félagsmiðstöðin er komin í sumarfrí en starfið hefst aftur í byrjun september. Starfsmenn hlakka til að hitta nemendur aftur í haust og gera starfið enn betra þegar við fáum alla miðdeildina til okkar.

Frekar upplýsingar um opunatíma og með hvaða hætti starfsemin verður næsta vetur mun berast foreldrum í tölvupósti í skólabyrjun.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is