Málþing um forvarnir og líðan barna

23.11.2021

Foreldraráð Hafnarfjarðar stendur fyrir málþingi um forvarnir og líðan barna – Hvar er barnið mitt?

Það er opið öllum foreldrum.

þriðjudaginn 23. nóvember, kl. 20:00. Eftirfarandi er hlekkur á viðburðinn: https://www.facebook.com/events/1086368045444227
Einnig geta 50 manns verið á staðnum, en þá þarf að skrá sig fyrirfram: https://forms.gle/9KabdmPLRfmYAj7J6

Dagskrá

Hvar er barnið mitt? - Hvað má gera betur fyrir börn og unglinga.

Í beinu streymi á Facebooksíðu Foreldraráðs Hafnarfjarðar.

- "Ofbeldi meðal barna og unglinga" -
Birgir Örn Guðjónsson, lögregluvarðstjóri

"Verndandi þættir og verklag Brúarinnar" - Stella Björg Kristinsdóttir, forvarnarfulltrúi og
Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri hjá Brúnni

"Ert þú að hlusta?" - Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri SAMFOK

"Áhættuhegðun unglinga og okkar hlutverk" - Andrea Marel, deildarstjóri unglingastarfs hjá Tjörninni

Bestu kveðjur


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is