Nemendur í 4. bekk

16.4.2021

Nemendur í 4. bekk Engidalsskóla hafa verið að læra um fugla.

Þau eru heldur ekki þekkt fyrir annað en að láta sig samfélagsleg málefni varða og gerðust kosningastjórar lundans í keppninni um fugl ársins - sem er á vegum Fuglaverndar.

Eftir miklar umræður og rannsóknir fundu þau ýmsar ástæður fyrir því af hverju lundinn ætti þennan titil skilið.

Rökin þeirra má heyra frá mínútu 38:15 í Samfèlaginu (sarpurinn) í dag en þar er brèfið þeirra lesið upp:

https://www.ruv.is/utvarp/spila/samfelagid/23617/7hl5kd

Krakkarnir (og lundinn.. örugglega ;)) yrðu ævinlega þakklátir fyrir atkvæði

Margt smátt gerir eitt stórt!

Endilega nýtið ykkar atkvæðisrétt og styðjið þessa snillinga í baráttunni fyrir lundann

Kjörseðill:

https://docs.google.com/.../1FAIpQLSfymxGatAh.../viewform


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is