Sigurvegarar skólans í stóruupplestrakeppninni

22.3.2023

Í gær tóku sigurvegarar skólans í stóruupplestrakeppninni þátt í lokahátíð keppninar í Víðistaðarkirkju þar sem tveir af bestu lesurum 7. bekkjar úr hverjum skóla voru saman komnir. Þetta voru þær Karítas Ýr Ingimundardóttir og Stefanía Vala Rósardóttir og stóðu þær sig með miklum sóma. Á myndinni eru þær með kennaranum sínum Írisi Önnu Randversdóttur.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is