Skólasetning

9.8.2019

22. ágúst – fimmtudagur


Skólasetning 2. – 7. bekkjar

Skólasetning og kennsla hjá 8. – 10. bekkjar 

Kennsla verður eftir skólasetningu hjá 8. – 10. bekk og byrja allir hjá umsjónarkennara.

Skólasetning verður á sal skólans á báðum starfsstöðvum síðan verður haldið til stofu með umsjónarkennurum.


Starfsstöð Engidal:
2. 3. 4.og 5. bekkur kl. 8:10 Haustfundur með foreldrum og nemendum í stofu.


Starfsstöð við Víðistaðatún:
2. 3. og 4. bekkur kl. 9:00 Haustfundur með foreldrum og nemendum í stofu.
5. 6. og 7. bekkur kl. 9:30 Haustfundur með foreldrum og nemendum í stofu.
8. 9. og 10. bekkur kl. 10:00 og kennsla hefst hjá umsjónarkennara strax að lokinni skólasetningu.

Viðtöl verða hjá 1. bekkjum á báðum starfsstöðvum á miðvikudag og fimmtudag og fá foreldrar bréf varðandi tímasetningar.
 

Skipulagsdagur í frístund og því lokað þennan dag.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is