Skóli á grænni grein

Alþjóðleg viðurkenning

18.9.2020

Á degi íslenskrar náttúru tókum við við aðlþjóðlegri viðurkenningu Skóla á grænni grein en skólinn hlýtur nú viðurkenninguna í níunda sinn. Viðurkenningin er veitt fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu. 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is