Smásögukeppni Hraunsins

30.4.2020

 20200429_130456

Félagsmiðstöðin Hraunið þurfti að hugsa í lausnum eftir að samkombann var sett á þann 13. mars.

Við settum af stað smásögukeppni á miðstigi þar sem þemað var Vinátta.

Við fengum alveg ótrúlega flottar og hugmyndaríkar sögur í keppnina en það var aðeins einn sigurvegari og það var hún Hekla Mist í 6. JÓ.

Dómarar voru allir á sama máli "Ótrúlegt hugmyndaflug og skemmtileg saga"

Það fá allir þátttakendur sem sendu sögur í keppnina viðurkenningjaskal eftir helgina.

Hér fyrir neðan er sagan hennar Plánetan.

smasaga-1-Planetan-Hekla-Mist


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is