Sumarhátíð

26.5.2023

Sumarhátíð foreldrafélagsins verður þriðjudaginn 30. Maí kl. 17-19. Hvetjum alla til að mæta, leika með krökkunum og kynnast öðrum foreldrum.

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is