Þemadagar

12.2.2019

Kæru foreldrar/forráðamenn

Framundan eru spennandi og viðburðaríkir dagar hjá okkur í Víðistaðaskóla. 13. – 15. febrúar verða þemadagar og verður þemað GALDRAR. Þemadagarnir eru skertir uppbrotsdagar.

Nemendur í 1. – 7. bekk byrja skóladaginn kl. 8:10 og lýkur skóladegi eftir matarhlé. Þeir sem eru í frístund fara beint þangað eftir að skóla lýkur. Nemendur í 8. -9.bekk byrja skóladaginn kl. 8:30 og verða fram yfir matarhlé. Nemendur í 10. bekk nýta þemadagana til æfinga og undirbúnings fyrir söngleikinn Fútlúz.

Kær kveðja

Stjórnendur og starfsfólk Víðistaðaskóla 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is