Vetrarfrí Vetrarfrí

15.10.2019

Við minnum á að mánudaginn og þriðjudaginn 21.-22. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þessa daga verða frístundaheimilin lokuð. Venju samkvæmt verður frítt í sund í vetrarfríinu og menningarstofnanir standa fyrir fjölbreyttri dagskrá þessa daga og helgina á undan. Nánari upplýsingar um dagskrána er hægt að nálgast á meðfylgjandi tenglum á íslensku, ensku og pólsku.

Vetrarfrí – frítt í sund og fjölbreytt dagskrá menningarstofnana

Winter break – free admission to the swimming pools and a lot of fun things to do at the museums and library

Ferie zimowe – darmowe wejście na baseny oraz wiele ciekawych zajęć w Bibliotece oraz Muzeach w Hafnarfjörður

Kennsla hefst síðan aftur skv. stundaskrá miðvikudaginn 23. október.

Við vonum að þið njótið vetrarleyfisins og komið hress og kát aftur til starfa að því loknu.

Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri og starfsmenn Víðistaðaskóla


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is