Lausnarteymi SMT
Í Engidalsskóla er
starfandi SMT Lausnateymi sem hægt er að vísa málum til, bæði málefnum
einstaklinga og hópa. Þegar teymistjórum berast tilvísanir er boðað til funda
með öðrum úr teyminu og málin kynnt. Teymið vinnur eftir ákveðnu ferli, þar sem
upplýsingum er safnað saman og síðan eru lagðar fram tillögur til úrbóta.
Markmið teymisins eru að;
· afla gagna í málefnum einstakling/nemenda hópa
· leita viðeigandi lausna
· veita stuðning og ráðgjöf
Teymisstjóri veturinn 2020-2021 er:
Margrét Halldórsdóttir skólastjóri
- Eldri færsla
- Nýrri færsla