7. fundur skólaráðs – 8. mars 2022

11.3.2022

Fundurinn hófst kl. 8:10

Mættir: Margrét Halldórsdóttir skólastjóri, Rúna Björk Júlíusdóttir fulltrúi foreldra, Jón Sverrir Björgvinsson 7. bekk fulltrúar nemanda, Unnur Björk Arnfjörð fulltrúi grendarsamfélagsins og Íris Anna Randversdóttir fulltrúi kennara. Lilja Hrönn Guðmundsdóttir fulltrúi annarra starfsmanna og Bergljót Bergsdóttir fulltrúi kennari boðuðu forföll. Sunna Magnúsdóttir fulltrúi nemenda og Tómas Leifsson fulltrúi foreldra mættu ekki.

Dagskrá:

1. Lögð fram drög að skóladagatali Engidalsskóla 2022-2023. Samþykkt á athugasemda.

2. Ósk um breytingu á skóladagatali Engidalsskóla 2021-2022, vegna breytingar á tímasetningu árshátíðar, árshátíð færð frá 17. og 18. febrúar til 31. mars og 1. apríl. Breytingar samþykktar samhljóða.

3. Kynning á niðurstöðum lesfimiprófa í janúar 2022. Skólinn er yfir landsmeðaltali í fimm af sjö árgöngum. Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið kl. 8:30


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is