Foreldrafélag Engidalsskóla

Forsenda öflugs skólastarfs er öflugt foreldrafélag. Foreldrafélag Engidalsskóla byggist á skipulögðu starfi foreldra og forráðamanna nemenda í hverjum bekk. Stjórn foreldrafélagsins skipa 6 manns. Lög og reglur foreldrafélagsins er að finna á heimasíðu skólans.

Netfang félagsins er foreldrafelag@engidalsskoli.is

Í stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2023-2024 sitja:

Formaður Erla Guðrún Sigurðardóttir,

i. Bertha María Jónsdóttir

ii. Bryndís Sigríksdóttir

iii. Erla Guðrún Sigurðardóttir, formaður

iv. Helgi Þór Arason

v. Linda Björk Sumarliðadóttir

vi. Rósa Siemsen

vii. Unnur María Jónsdóttir

 

Skýrsla stjórnar Foreldrafélags Engidalsskóla 2022-2023


 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is