Nám og kennsla

Í Engidalsskóla leggjum við áherslu á fjölbreyttar náms- og kennsluaðferðir.

Við erum með teymiskennslu og lítum á árgang sem eina heild.

Með það að leiðarljósi að hver og einn einstaklingur njóti sín í námi, leik og starfi.

List- og verkgreinar eru lotukenndar í svokölluðum smiðjum í 1.– 7. bekk. og eru smiðjuhópar árgangaskiptir.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is