Nám og kennsla
Í Engidalsskóla leggjum við áherslu á fjölbreyttar náms- og kennsluaðferðir. Með það að leiðarljósi að hver og einn einstaklingur njóti sín í námi, leik og starfi.
List- og verkgreinar eru lotukenndar í svokölluðum smiðjum í 1.– 6. bekk. Samkennsla árganga er í 1.- 4. bekk en í 5. og 6. bekk eru smiðjuhópar árgangaskiptir.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla