Umhverfisteymi

Engidalsskóli – Grænfánaskóli

 Við skólann starfar umhverfisteymi  og í því eru: 

xxxxxx sem leiðir teymið,

Aldís Baldvins,

Margrét Halldórsdóttir

Umhverfisteymi skólans heldur utan um Grænfánaverkefni skólans. Það starfar náið með umhverfisráði nemenda sem eru fulltrúar allra bekkja skólans. Umhverfisráð nemenda fær fræðslu um umhverfismál, fer í eftirlitsferðir um skólann til að tryggja það að allir flokki ruslið rétt og spari vatn og rafmagn. Umhverfisráðið fær að koma með hugmyndir að nýjum verkefnum sem snúa að bættu umhverfi og sjá um að miðla til bekkjarfélaga sinna.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is