Félagsmiðstöðin Dalurinn

Upplýsingar:

Starfsskrá Tómstundamiðstöðva Hafnarfjarðar

Félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.-7. bekk í Engidalsskóla.

Ýmislegt: 

Smá upplýsingar um unglingalýðræði í  félagsmiðstöðinni

Ýtið á hlekkinn hér til hliðar  - unglingalydraedi 123 

Á haustin fara fram kosningar í unglingadeild. 

Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd, hvernig nemendafélag virkar og hvað  skólaráð gerir.

Hvað er nemendafélag

Hvað er skólaráð?

Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is