Forvarnaáætlun Engidalsskóla

Ábyrgð á uppeldi og menntun hvílir á foreldrum. Hlutur grunnskólans felst einkum í því að sjá nemendum fyrir formlegri fræðslu og taka þátt í félagslegri mótun þeirra . Við leggjum áherslu á markvissa vinnu frá 1. bekk að auka sjálfsvirðingu og jákvæða sjálfsmynd nemenda og mikilvægi heilbrigðs lífernis.

Forvarnaáætlunin

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is