Umsókn sérdeildir

Umsókn er hægt að skila í viðkomandi skóla eða á skrifstofu mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar. Umsókn skal unnin í samráði við núverandi leik- eða grunnskóla barns.

Umsóknareyðublað sérdeildir


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is