Foreldrasamráð

Foreldrasamráð er fjóru sinnum yfir skólaárið þá koma foreldrar/forsjáraðilar með sínu barni til viðtals við umsjónarkennara.

Einnig er hægt að óska eftir viðtali við aðra kennara sem kenna barninu.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is