Aðalfundur Foreldrafélags Engidalsskóla

5.10.2023

Aðalfundur Foreldrafélags Engidalsskóla fór fram 3. október síðastliðinn. Þar kynnti stjórn hvaða viðburðum var staðið fyrir starfsárið 2022 til 2023. Foreldrafélagið færði frístundarstarfi Engidalsskóla peningagjöf svo kaupa megi skemmtileg leikföng, spil, bækur og annað sem gæti glatt börnin. Fimm ný buðu sig fram og koma inn í stjórn sem mun starfa skólaárið 2023 til 2024 og er ný stjórn skipuð eftirfarandi:

Bertha María Jónsdóttir

Bryndís Sigríksdóttir

Erla Guðrún Sigurðardóttir, formaður

Helgi Þór Arason

Linda Björk Sumarliðadóttir

Rósa Siemsen

Unnur María Jónsdóttir

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is