Foreldrafélag Engidalsskóla

Stofnfundur foreldrafélags Engidalsskóla verður þriðjudaginn 13. október 2020

2.10.2020

Þriðjudaginn 13. október næst komandi verður stofnfundur foreldrafélags Engidalsskóla. Fundurinn verður rafrænn (nánar síðar hvaða forrit verður notað) og hefst kl. 20:00. Á fundinum verða fulltrúar úr stjórn foreldrafélags Víðistaðaskóla og munu svara þeim spurningum sem brenna á foreldrum og varða foreldrafélag. Foreldrar sem áhuga hafa á að starfa í stjórn félagsins eru hvattir til að setja sig í samband við skólastjóra margreth@engidalsskoli.is.

Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is