Nemendaþing

1.6.2021

Nemendaþing var haldið 31. maí. Nemendur fengu spurningar sem þeir ræddu og kynntu síðan niðurstöður sínar með stuttu myndbandi. Það komum margar hugmyndir fram sem við munum nýta í vinnu okkar við endurskoðun á heimanámsstefnu ,,heimanámssáttmála" Engidalsskóla. Nemendur vilja sjá heimanám fjölbreytt heimanám og nefndu sköpun, hreifingu og lestur. Auðvitað voru skiptar skoðanir, sumir vilja ekkert heimanám á meðan aðrir vilja fá hæfilegt heimanám og var algengast að þau nefndu 15-20 mínútur.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is