Óskilamunir

Óskilamunirnir eru til skoðunar til 4. júní n.k.

31.5.2019

Kæru foreldrar og forráðamenn,
nú eru allir óskilamunir frá nemendum komnir fram. Óskilamunirnir eru staðsettir á tveimur stöðum annars vegar í aðalandyri skólans sem og í andyri hjá unglingadeild, þeir verða þar til 4. júní n.k.
Við hvetjum ykkur til þess að skoða þetta vel.

Kær kveðja,
Stjórnendur


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is