Reglur um skólahverfi, umsóknir og innritun í grunnskóla Hafnarfjarðar

17.1.2020

Minnum á að umsókn um nám í 1. bekk skal gerast fyrir 1. febrúar það ár sem nemandi skal hefja grunnskólanám að hausti. Ef sótt er um annan skóla en hverfisskóla er umsókn afgreidd þegar fyrir liggur fjöldi nemenda sem hefur lögheimili í viðkomandi skólahverfi og hefur valið skólann. Sjá neðangreindar reglur:

https://www.hafnarfjordur.is/media/stefnur-og-reglur/Verklagsreglur_skolavist-i-grunnsklum-Hafnarfjardar-2019_oktober_LOK.pdf

Velkomin I Skolann

 


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is