Skemmtileg verkefni í smiðju

25.9.2020

Smiðjuvinna nemenda er alltaf skemmtileg og nú eru verk nemenda farin að byrtast víða á veggjum skólans. Þessi verk voru unnin af 3. og 4. bekk í myndmennt þar sem Guðný myndmenntakennari var meðal annars að fræða þau um sjálfbærni.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is