Skólabyrjun

9.8.2023

Skólahald í Engidalsskóla hefst á foreldrasamráðsfundum 23. ágúst. Þá funda nemendur, foreldrar og umsjónarkennarar um komandi vetur. Mikilvægt er vera búin að velta því fyrir sér hvað væntingar foreldrar og nemendur hafa til komandi skólaárs. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is