Söngleikurinn FÚTLÚZ

Tryggðu þér miða á sýninguna

12.2.2019

Nú er komið að því, söngleikur Víðistaðaskóla verður settur upp næstu helgi. 

Söngleikurinn FÚTLÚS varð fyrir valinu í ár. Stífar leik, dans og söngæfingar hafa verið frá því

Futluz-logo-plakatí október og nú er komið að stóru stundinni. Söngleikurinn er fjáröflun fyrir útskriftarferð þeirra sem verður farin seinna í vor. Hægt er að panta miða á þessa glæsilegu sýningu á songleikurvido@gmail.com. Einnig er söngleikurinn með like-síðu á Facebook og koma fram helstu upplýsingar um sýninguna þar, t.d. með miðasölu, myndir frá æfingum og fleira skemmtilegt. Ýtið hér til að komast á síðuna.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is