Umferðaröryggi

Mikilvægt að kynna sér þetta vel og fara yfir með börnunum.

1.9.2020Af gefnu tilefni bendum við á að ný umferðarlög nr. 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020.

Hér má finna atriði er varða umferðaröryggi, allra nemenda, sem mikilvægt er að fara yfir í upphafi skólaárs.

Við biðjum ykkur að kynna ykkur þetta vel og vandlega fyrir skólabyrjun.

Á vefnum www.umferd.is má einnig finna margskonar fróðleik.  


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is