Útivistunarreglurnar

23.9.2021

Kæru foreldrar

Samanhópurinn minnir á að nú 1. september breytist útivistartími

barna og unglinga sem hér segir:

Á skólatíma 1. september til 1. maí

12 ára börn og yngri mega vera lengst úti til kl.20

13 - 16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is