Víðóma

Skólablað Víðistaðaskóla

21.12.2018

Í dag, föstudaginn 21. desember kom út fyrsta blað ársins hjá skólablaðinu Víðóma. 

Skólablaðið er gefið út á rafrænu formi og er hægt að nálgast blaðið hér.Vidoma

Best er að lesa blaðið með því að ýta á "fullscreen" sem er neðst til hægri í 

horninu og hægt er að stækka og minnka letrið með því að ýta á + og - hnappinn ef blaðið er skoðað í tölvu. Ef blaðið er skoðað í farsíma eða spjaldtölvu er hægt að minnka og stækka textann með því að nota þumalfingur og vísifingur til að draga textann saman.

Njótið lestursins og gleðilega hátíð.


Engidalsskóli | Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 555 - 4433 | Netfang engidalsskoli@engidalsskoli.is